Ertu í framkvæmdahug?
Við tökum að okkur:
Endurlagnir og breytingar á baðherbergjum
Stillum og yfirförum ofnakerfi
Þjónustum húsfélög og einstaklinga
Skólp- og drenlagnir
Snjóbræðslukerfi
Neysluvatnslagnir
Fá tilboð í mitt verk
01.
Drenlagnir
Drenlagnir við hús eru mjög mikilvægar gagnvart líftíma og viðhaldi húsa. Drenlagnir þurfa að virka með eðlilegum hætti til að ná vatni frá húsum sem annars getur leitað inn í þau og valdið talsverðum skaða.
02.
Skólplagnir
Skólplagnir er eitthvað sem við viljum hafa í lagi við hús og fyrirtæki. Almennt er ekki hugsað út í þessar lagnir nema í upphafi nýbygginga og svo ekki fyrr en eitthvað kemur upp á.
Það er góð regla að láta framkvæmda ástandsskoðun skólplagna við kaup á húsnæði hvort sem það er til einkanota eða fyrir atvinnustarfsemi.
Verkferlið okkar
Fyrirspurn
Við bregðumst við fyrirspurn þinni og mælum okkur mót til þess að gefa tilboð í verk.
Tilboð
Við mætum á staðinn og gefum tilboð í verk út frá aðstæðum.
Verk unnið
Verk er unnið eftir að tilboð hefur verið samþykkt.
Yfirferð
Lagt loka hönd á verk og yfirfarið.